. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Bíllaus og alveg að fara á límíngunum!

Ég skellti Yarisnum mínum í sprautun í gær. Ég er sko ekki að pjattast neitt....það var keyrt utan í mig og ég er að láta laga það núna. Nema hvað að ég er BÍLLAUS!! Það er SVAKALEGA erfitt að vera bíllaus....sérstaklega þegar maður þarf að þeytast fram...

flottust

Ég sá þessa mynd hjá Viktoríu og varð alveg heilluð. Þetta er náttúrulega svo flott stelpa og hæfileikarík....eins og mamman

NETT GRÍN.....EÐA EKKI

Dísess hvað þetta er brenglað!! Ég fékk semsagt mail um að athugasemd við eina mynd hafi verið rituð...þetta var niðurstaðan!! Ætli fleiri hafi lent í því að fá boð um að skoða "pronó" síður??

lang flottust!

Dísin mín var að fara að keppa í fótbolta í morgun og var það ákveðið að ég myndi skutla stelpunum í Gróttu heimilið í morgun. Ég var að fara að vinna svo við urðum að leggja snemma af stað til að ég yrði ekki mjög sein í vinnuna. Þar sem Stefán er að...

Löng helgi

Ég komst skyndilega að þeirri niðurstöðu að ég gæti sko alveg vanist því að vinna "bara 3 daga vikunnar og fríi í 4!! Leikskólinn er lokaður á morgun svo við mæðgur ætlum að vera í "fríi" á morgun saman. Hún hefur verið óskaplega erfið að fara á...

Fokk after mí!

Ég fór á leiksýninguna með Ladda, 6-tugur. Frábær sýning, þar komu fram allar persónurnar hans Ladda ásamt Ladda sjálfum. Ég dáðist að því hvað hann var fljótur að skipta um gervi. Við hjónaleysin fórum með Viktoríu á sýninguna, sátum á fremsta bekk...

montin

já, ég er sko montin að segja frá því að einn af leikmönnum KR-liðsins er einkaþjálfinn minn

allt er gott í hófi....og samkvæmi

Ég fór í opnunarpartý hjá Bræðrunum Ormsson á föstudagskvöldið. Vinnuveitandi er aðal innanhúsarkitektinn hjá þeim og ég og Anna teiknuðum svo innréttingarnar. Þetta var allt saman ljómandi fínt og flott og mjög vel heppnað. Þeir veittu líka vel í...

Ég hef komist að einu....

það er að ég hef ENGAN tíma . Það er svo mikið um að vera hjá mér þessa dagana að ég hef bara engan tíma! Í kvöld er æfingaleikur við Stjörnuna í blakinu. Ég mæti þangað að sjálfsögðu, svo á laugardaginn er Kjörísmót á Selfossi sem ég er skráð á líka. Um...

samviskan

Gosh hvað hún getur verið stór partu af lífi manns! Ég keypti mér páskaegg....eins og ég gaf börnunum, ein ríkisstærð á alla, svo fékk ég óvænt egg frá vinnunni, eitthvað sem ég átti alls ekki von á svo ég eignaðist TVÖ egg þessa páskana. Ég held að það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

119 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband