. - Hausmynd

.

allt er gott í hófi....og samkvæmi

Ég fór í opnunarpartý hjá Bræðrunum Ormsson á föstudagskvöldið. Vinnuveitandi er aðal innanhúsarkitektinn hjá þeim og ég og Anna teiknuðum svo innréttingarnar. Þetta var allt saman ljómandi fínt og flott og mjög vel heppnað. Þeir veittu líka vel í þessari veislu og sökum heilsuleysis á laugardeginum var ég ekkert að blogga neitt sérlega... Whistling

Það stöðvaði mig ekkert í því að fara og keppa í blaki á Selfossi á laugardagsmorgun. Ég hefði alveg vilja hafa þessa keppni aðeins síðar um morgunin en við þurftum að leggja af stað frá Álftanesinu rétt uppúr átta. Ég harkaði þetta af mér, enda kom ég mér SJÁLF í þetta skjálfskaparvíti. Sick

Við spiluðum í þriðju deild og enduðum í sjöunda sæti....af tíu...svo það sé á tæru Tounge. Það verður spennandi að fara á öldung, við erum enn að slípa okkur saman í okkar liði enda eru 2 splunku nýjar í liðinu sem aldrei hafa komið við blakbolta áður svo þetta verður ekkert annað en fjör Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 259709

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

235 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband