. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Bikarmót

Viktorían mín tók þátt í bikarmóti í fimleikum um helgina. Hér eru nokkrar.

Töfrar!

Hér á eftir er að finna sýnishorn af hreinum töfrum sem urðu til á heimili mínu. Ég og ÓH frænka vorum eins og svo oft áður á flækingi og í eitt skipti í RL-búðinni. Við gengum á milli rekka til að fá hugmynd að stúdíógerð. Þegar við gengum framhjá einum...

Gleði

Það er svo óendanlega gaman að gleðja þá sem kunna að meta það og gleðjast. Amma og afi eru ein af þeim sem eru svo þakklát þegar við kíkjum í heimsókn. Fór með yngri dömurnar mínar til ömmu og afa á Hrafnistu og bauð þeim út í bíltúr. Fórum á Snæland...

Villtar meyjar

Ég er í klúbbi sem nefnist A-klúbbur áhugaljósmyndara. A-ið stendur fyrir þá sem eru atvinnulausir eða atvinnulitlir. Ég flokkast undir það síðarnefnda. Einu sinni í viku hittumst við og förum yfir stöðuna, skellum okkur í eitthvað smá ferðalag og tökum...

Maddama, kelling, fröken, frú

Ég held að litla gerpið mitt sé allt ofantalið! Á miðvikudaginn var spilavist í skólanum hjá Söndru Dís. Foreldrum var boðið svo ég dró ÓH frænku með mér þar sem Stefán minn fær grænar bólur við tilhugsunina "að spila". Eftir spilið var tilkynnt að...

Heltekin!

Ég er dálítið upptekin af áhugamálinu mínu í dag. Skellti mér með í ferð með nokkrum eitur-hressum ljósmyndaáhugamönnum og var stefnt á Krísuvík og Kleifarvatn. Þetta var mjög skemmtileg ferð í alla staði. Rosalega gaman að fara með fólki sem á ótrúlegan...

macro drops

Maður þarf alltaf að ganga aðeins lengra í tilraunastarfsseminni!!!

Norðurljós - Aurora Borealis

Fór með ÓH frænku og SÓ vinkonu í norðurljósa myndatöku. Þetta var okkar fyrsta tilraun til að fanga þetta stór merkilega fyrirbæri. Ég er ekki alveg sátt við mínar myndir en samt þokkalega miðað við að þetta er mín fyrsta tilraun. Við erum ákveðnar í...

Hann vill skilnað!!

Í einu af tiltektar og þrifnaðarbrjálæðinu sem gekk yfir mig fyrir skömmu, komst ég að því að ég get verið skapstygg! (Ég sem hélt í alvörunni að það rynni ekki blóð í mínum æðum!) Ég ákvað að ráðast á baðið og taka það almennilega í gegn. Ég veit það...

Rósar þema

Mér hefur alltaf fundist rósir algjört æði. Ég var svo heppin um daginn að ÓH frænka kom með fullt fangið af rósum sem við ætluðum að mynda. Fjöldi rósanna var á bilinu 50-60. Einhverjar fengu strax að fjúka í ruslið þar sem þær voru full slappar fyrir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

248 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband