. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Margt komið...en vantar slatta...

Nú fer að síga á seinni hlutann í þessu flísa-ævintýri. Flísararnir farnir eftir að hafa þurft að taka upp slatta af flísum. Einhverjar voru gallaðar og aðrar hafa kvarnast og ekki þýðir að vera með flott granít-gólf og ekki hafa það 100% !!!! Veggurinn...

Vinnuglaðir flísarar.

Við höfum verið heppin með flísarana okkar sem eru ótrúlega nákvæmir í sínum verkum. Stoppa ekki...eru eins og jarðýtur þegar þeir byrja. Komu klukkan 7:30 í morgun. Ég átti ekki von á þeim og var á brókinni að koma úr sturtu þegar þeir æddu inn. Man það...

Vissir þú að:

Fékk "lista" lánaðan hjá Jónu bloggvinkonu Vissir þú að: - Það tekur matinn 7 sekúndur að fara frá munni og ofan í maga. - Hár af höfði manns getur haldið þrem kílóum - Lengdin á lim mannsins er jöfn lengd þumalsins, margfaldaðri með þremur. - Lærbeinið...

Á breytingaskeiðinu

Á þessu heimili er allt á fullu. Búið er að mála allt húsið í hólf og gólf, húsgögnum komið fyrir í geymslum og sum hver seld og iðnaðarmennirnir koma næstu helgi til að setja gólfefnið á húsið. Það þarf að endurskipuleggja sjónvarpskrókinn svo ég...

mamma beyglar alltaf munninn, þegar hún maskarar augun og er að far´á ball

Bráð myndarlega "mamma" mín kom um síðustu helgi í bæinn til að fara á ball. Við ÓH hjálpuðum henni að taka sig til, ÓH þó aðallega í að sparsla upp í hrukkurnar. Ákvað að smella mynd af þeirri "gömlu" til að minna hana á hvað það getur nú verið flott að...

Matur er mannsins meginn!

Ég var fengin til þess að mynda í fermingarveislu um síðustu helgi. Veislan var haldin heima hjá fermingarbarninu og fór ég þangað að mynda. Það er alltaf jafn skrítið að fara í heimahús að mynda, einhvernvegin þægilegra að fara í veislusali. En burt séð...

Frænkur og vinkonur

Á þessu heimili er búið að vera stuð....mikið stuð.... Er á kafi í fermingarmyndatökum og svona til ánægju og yndisauka þá smellti ég litlu systur í stúdíóið og vinkonunum Sunnu og Fanney. Eyddi samt aðfaranótt miðvikudags í vitjun læknis heim og svo...

7. ára prinsessa

Skottan mín er 7. ára í dag. Ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða. Mér finnst hún ný búin að vera 2. ára!! Hún hélt stelpupartý í gær fyrir allar vinkonurnar og inn í þeim hópi var einn drengur....já...EINN drengur....!!! ótrúlegt hvað honum fannst...

Á ferð og flugi

Í dag fór ég með klúbbnum "mínum" á rúntinn eins og við gerum alltaf á þriðjudögum. Förum milli kl 10 og 11 af stað á morgnana og komum heim seinnipartinn. Í dag var förinni heitið á Akranes og svo í Hvalfjörðinn að mynda. Þetta eru ótrúlega skemmtilegar...

Nýjasta leikfangið mitt

Hér er nýjasta leikfangið mitt. Hef lengi dreymt um stærra búr en þar sem þau eru ekki beinlínis á lausu þá ákvað ég að sætta mig við örlítið stærra en það sem ég var með. Þetta búr er 270 L og sómir sér bara vel í

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

248 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband