. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

skemmtilegt stelpuskott

Fórum í mat í gær til kokksins. Að venju klikkar ekki maturinn hjá honum og fengum við agalega góðan mat. Þegar leið á kvöldið voru þeir félagar (kokkurinn og minn elskulegi) búnir að smakka dálítið af þessu dýrindis koníaki sem hann bauð uppá eftir...

Komin á flug!

Nú ætlar maður aldeilis að gleypa allan heiminn!! Búin að vera meira og minna verkjalaus undanfarna daga og ræð mér ekki af kæti. Ákvað að skella mér í prjónana...sjá hvernig það gengi og viti menn...ég virðist geta prjónað án vandkvæða Sat heila...

Sól og sumar ylur

Óskaplega er þetta búið að vera ljúft undanfarið. Börnin í góðum gír. Framkvæmdagleðinni fer bráðum að ljúka á heimilinu, styttist óðum í að allt fari á sinn framtíðar stað í húsinu. Fyrsta sinn í að verða tvö ár er ég nánast verkjalaus!!! Geri aðrir...

Fjögur brúðkaup og jarðaför!

Þannig upplifi ég þetta....búin að fara í fjögur brúðkaup og eina jarðaför hjá nákomnum ættingjum síðastliðið ár. Var í skemmtilegu og fallegu brúðkaupi í gær hjá frænku minni. Athöfnin var alls ekki áfalla laus og settu litlu grislingarnir þeirra...

Ég gaf vitlausum manni blómið!

Þetta fékk ég að heyra frá 7 ára gamalli dóttur minni. Ég vissi ekki um hvað hún var að tala en hún var rosalega miður sín yfir því að hafa gefið vitlausum manni blómið. Ég ákvað að fá meiri upplýsingar upp úr barninu og spurði hverjum hún ætlaði að gefa...

15 ára í einn dag!!!

Ég og Selma vinkona peppuðum hvor aðra í það að fara í Liseberg tívolíið í Gautaborg. Svo var spurningin hvor okkar var meiri hæna svo hvorug okkar gaf sig og á endanum fórum við í ÖLL tækin...líka þau sem fóru nokkra hringi!!! Hrikalega skemmtum við...

Húsið að verða full klárað

Loksins er maður farinn að sjá fyrir endann á framkvæmdunum á heimilinu. Flísarnar komnar á og húsgögnin komin aftur í hús. Þetta er búið að vera ótrúlega strembinn tími en óskaplega er maður ánægður með útkomuna. Hér koma svo nokkrar...

Vatn verður að víni!!

Ég komst að því að á þessum síðustu og verstu tímum að auðvelt er að breyta vatni í vín! Ég greip tóma bjórdós sem var á eldhúsborðinu og skolaði hana vel og vandlega og notaði hana til að vökva blómin mín. (sem eru ekkert óskaplega mörg...en þau sem eru...

Gler sófaborð til sölu

Ég er með þetta fína gler-sófaborð til sölu. Sér ekkert á því og er rosalega flott. Glerplatan er 8mm massíft hert gler og er alveg svakalega þungt og solid.

Gangurinn

Svefnherbergisálman er nú tilbúin. Aðeins eftir að hengja upp myndir

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 260383

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

249 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband