. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

aftur til fortíðar

Oftar en ekki miðar maður allt við hvernig þetta var í "gamladaga". Þegar ég var lítil var bara til svart/hvítt sjónvarp og engum fannst athugavert við það þar sem þeir þekktu ekkert annað. Svo kom litasjónvarp og maður var ekki með mönnum nema eignast...

ef ég nenni!!

er það bara ÉG eða eru fleiri sammála því að asnalegasta jólalagið sem samið hefur verið er "Ef ég nenni" með Helga Björns????? Ég í bókstaflegri merkingu ÞOLI EKKI LAGIÐ....hvaða FÍFL veit ekki hvort hann nennir að kaupa jólagjöf handa þeim sem hann/hún...

allt hægt í ameríkunni!

útfrá þessari frétt fór ég að hugsa hvernig þetta gegnumlýsingartæki virkar. Ætli þetta sé svipað og röntgen geislarnir sem maður fer í við ákveðnar aðstæður eða er þetta e-ð öðruvísi?? Væri gaman að fá skýringu á þessu

Allt að gerast

Ég skellti mér á námskeið í kvöld hjá Hans Petersen. Það eitt og sér var gott og gilt en námskeiðið var haldið á Fiskislóð 75 Reykjavík. Það hefði svosem ekki verið saga til næsta bæjar nema að sveita stelpan á Álftanesinu var að fara á þetta...

jólasveinarnir eru víða =o)

Ég bara VERÐ að segja frá því að við hjónaleysin fórum í gær með minnsta skottið og elsta skottið í gleraugnaleiðangur. Ég var búin að skoða á nokkrum stöðum og taka púlsinn á verðinu þar sem maður er þokkalega blankur svona rétt fyrir jólin og Stefán...

www.mbl.is

þeir fá hrós skilið fyrir að sjá villuna í textanum sínum og laga það

stafsetningarugl

það er ekki bara ég sem geri villur í stafsetningi . En mér finnst þessi villa frekar slöpp!! (3 lína og svo síðasta línan)

döööh

Ég vinn á "efri hæð" og þarf að ganga upp tröppur....ég veit vel að það er hættulegt að ganga upp tröppurnar og enn meiri hætta á að ganga niður tröppurnar......EF hnéið skyldi bila allt í einu. Ég er í skóla upp á Höfða og þarf að keyra þangað, ég veit...

allt að verða vitlaust!

Svei mér þá alla daga, það er allt að verða vitlaust þarna fyrir austan fjall Hvað er eiginlega málið??

Bylta á Álftanesi

Við vorum að koma heim eftir langan og strangan dag. Ég var með fullt fangið af dóti og steig út úr jeppanum með þeim afleiðingum að ég í orðsins fyllstu merkingu öðlaðist vængi í fyrsta sinn og flaug út úr bílnum . Það var ótrúlegt hvað tíminn virtist...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 260723

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

110 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband