. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

já, það styttist

Ég fór víst í stærðfæðipróf í gær. Ég er bara því miður EKKI ein af þeim sem les stærðfræði eins og opna bók  vildi óska þess samt stundum. En ég sá samt pínu ljósið þegar ég var að læra með vinkonum mínum þeim Addú og Siggu . Addú er náttúrulega bara...

réttupphend sem er pirraður! UPPHENDUPPHENDUPPHEND!!

JÁ, það er ÉG....HRIKALEGA pirruð í dag. Ég er búin að sitja alla helgina og læra undir eðlisfræðiprófið sem var í morgun. Mér hefur gengið alveg ágætlega í eðlisfræðinni í vetur. Fengið ágætis einkunnir og fínerí. En það breytti því ekki að ég þurfti að...

bráðum koma blessuð jólin

Við vorum svo ótrúlega dugleg í gær að við tókum laufabrauð. Jebb einar 100 kökur. Duglegust var væntanlega Hólmfríður Sunna þar sem hún var orðin ansi snögg og gerði þetta lista vel . Það eina sem þurfti að gera var að "byrja" á einu laufi og svo gat...

fiskinn minn, nammi nammi namm

Það er ótrúlegt hvað maður getur verið hvumpinn suma daga. Sérstaklega þá daga sem maður er stút fullur af verkjum og leiðindum, þá má oft á tíðum lítið út af bera til þess að maður missi sig gjörsamlega! Ég fór í Nóatún í gær í þeim tilgangi til að...

....voða fallegt hrokkið hár, hettan rauð og kjóllinn blár

Þetta er nú meira "sældar" lífið að vera með hálsbólgu og kvef .....eða þannig. Byrjaði vikuna skemmtilega á því að mæta í skólann hálf úldinn. Keyrði fyrst Loga og Guðrúnu í skóla/leikskóla og fór svo í skólann. Entist í einn tíma og skreið svo heim...

illa farið með mann!

ég veit að ég á ýmislegt skilið....kannski átti ég það skilið að vera farið illa með mann á árshátíðinni hjá TUL.ehf  Það er regla á vinnustaðnum þegar árshátíðir eru að allir starfsmenn komi með einhver skemmtiatriði. ég var búin að vera á kafi í...

allur matur á að fara....

það er svo ótrúlega mikið búið að gerast á svo skömmum tíma að ég veit ekki einu sinni hvar ég á að byrja . Ég er búin að vera með Guðrúnu og Loga undanfarið. Það hefur gengið ótrúlega vel. Svo  var unnið á "vöktum". Okkur var boðið á Hótel Örk á...

jólasveinninn minn, jólasveinninn minn

það er ótrúlegt hvað jólin nálgast hratt. Maður hefur ekki undan að telja. H.Sunna kom til mín í fyrradag og sagði: "mamma, hvenær er 9. desember?" Ég varð agndofa yfir þessari spurningu og sagði henni hvenær sá dagur myndi renna upp og hún jánkaði því....

Sofðu unga ástin mín, úti regnið grætur...

ég þoli ekki fólk sem segir við barnshafandi konur að kynið skiptir ekki máli heldur að allt sé í lagi. Hvað á konan að gera ef það er ekki allt í lagi?? henda barninu í ruslatunnuna eða....!!! Ég segi það statt og stöðugt að það eru ekki til vandamál,...

fönn, fönn, fönn, fönn íslensk fönn.

Ótrúlega voru börnin kát að fá snjóinn!  Ekki var ég svona kát . Stefáni mínum fannst þetta algjört ÆÐI...enda titla ég hann stundum strákinn minn . semsagt eitt af börnunum mínum. Viktoría var að keppa um helgina í fimleikum. Fékk gullið á trambolíni og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 260724

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

110 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband