. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

höfuð, herðar, hné og tær

ég fór til gigtarlæknisins í dag. Fannst skyndilega að mér væri alveg batnað þegar ég sá dokksann . Það leiðinlegasta sem ég geri er að fara til læknis . En ég þuldi upp vandamálin hratt og örugglega og var á ráslínunni út aftur. Ég er enn að drepast í...

daginn í dag gerði drottinn Guð

Ég og Sunna fórum í sunnudagaskólann á Álftanesinu. Hún alsæl söng með öllum lögum. Gaman að sjá hvað þessi kríli hafa út úr þessu Eftir skólann fórum við í bakaríið og keyptum bakkelsi með kaffinu til að færa pabba (Stefáni) en hann var að þrífa jeppann...

allt breytingum háð

Ekki fór þetta eins og ráðgert var fyrir. Tengdó hringdi í mig og sagði að þau kæmu bara yfir til okkar. Það var alveg í lagi svo ég komst ekki út fyrr en þau komu. Þá komu þau það seint að ég sá ekki fram á að geta farið fyrst yfir til ömmu áður en ég...

sparaðu aurinn og hentu krónunni!

ég fór eftir vinnu í gær og sótti fyrst Hólmfríði Sunnu og svo fórum við mæðgur niður á Rauðarárstíg og sóttum hina Hólmfríðina, semsagt tengdó. Þau hjónakorn eru í bænum og ætlaði tengdó að heimsækja okkur á meðan Stebbi væri á fundi eða þess háttar...

stjörnuhrap

fór út með myndavélina til þess að taka myndir!  Ekki gekk það eins og ég ætlaði mér. Labbaði niður í fjöru og mundaði myndavélina hægri vinstri. Svo sá ég ekkert í myrkrinu en hélt áfram að taka myndir eins og MF! Svo var ég að skoða myndirnar sem...

Löööööööööng helgi framundan

já. Það er sko löng helgi framundan í skólanum. Það er ekki þar með sagt að maður sé í FRÍI!! ónei. Ég fer þá bara að vinna á fullu í staðinn. Hansi greyið hefur alveg setið á hakanum . ég er bara búin að komast að því að ég er ekki "super-woman"...

þá er það staðfest

jebb...staðfest. Við hjónakornin erum á leið til Kúbu 14.janúar ég náði að nota ALLA mína töfra til þess að kreista Jaaaaaaaaaaááá út úr kallinum mínum (var samt ekki með mjög fast kreist á hreðjunum)  hann er sötsa svíthart . ég hef alltaf staðið líka...

Hversvegna skapaði Guð verki??

ég væri sko til í að vita afhverju guð skapaði verki.......og hvað þá TÚRVERKI!!! ég get alveg orðið græn þegar þessir helv"#$% túrverkir eru í gangi  það eru allir í kringum mig sem tipla á tánum þegar ég er sem verst. Mér finnst alveg óhæft að vera...

Er Kúba málið?

Jæja. Nýr dagur.  vonandi þessi verði e-ð betri en sá sem var í gær. ég fór og lagði mig um þrjú-leytið í gær með Stefáni. Greip nokkrar íbúfen töflur til að lina sársaukann í móðurlífinu. ER alveg að gefast upp á þessum bölvuðu verkjum. Það tók langan...

allt öfugsnúið

þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki viss hvort ég hef sofnað yfir höfuð um nóttina. Vaknaði afskaplega þreytt og afundin. Börnin höfðu svo mikinn hávaða að það var ekki nokkur leið að snúa sér á hina og reyna að leggja aftur augun. Við áttum von á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

109 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband