. - Hausmynd

.

Gleðilegt ár =)

áramót 09 

áramót 09

Við fjölskyldan áttum notaleg áramót heima með grislingum. Reyndar vantaði einn grislinginn en spurning hvort bætist ekki úr næstu áramót og þá svo um munar því Viktorían mín á von á sér í júní. Hún og kærastinn eru að byrja búskap svo það mun verða glatt á hjalla hjá þeim innan fárra mánaða. Ég lét ekkert myndavélina neitt sérlega í friði svo ég náði að fanga eitthvað af flugeldunum sem skotið var upp bæði hjá okkur og nágrönnum.

Ég leigi stúdíó inn í Reykjavík og þangað dröslaði ég fjölskyldunni minni þann 2. janúar til að mynda liðið. Það vildi svo skemmtilega til að ég náði að hóa öllum sem skiptir okkur máli saman svo úr varð allsherjar myndataka.

Pabbi með börnin sín fjögur og fjögur barnabörn. Allir voru með sem er bara gaman.

 

Hér má sjá eitthvað af myndunum en eins og svo oft áður, þá eru allar myndirnar inn á flickr síðunni minni.

Foreldrar með grislingana sína

Gullmolarnir mínir

Pabbi með börnin sín fjögur

föngulegur hópur

Jóhann bróðir með dóttur sína Sigrúnu

börn og barnabörn pabba


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

97 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband