3.1.2010 | 22:51
Gleđilegt ár =)
Viđ fjölskyldan áttum notaleg áramót heima međ grislingum. Reyndar vantađi einn grislinginn en spurning hvort bćtist ekki úr nćstu áramót og ţá svo um munar ţví Viktorían mín á von á sér í júní. Hún og kćrastinn eru ađ byrja búskap svo ţađ mun verđa glatt á hjalla hjá ţeim innan fárra mánađa. Ég lét ekkert myndavélina neitt sérlega í friđi svo ég náđi ađ fanga eitthvađ af flugeldunum sem skotiđ var upp bćđi hjá okkur og nágrönnum.
Ég leigi stúdíó inn í Reykjavík og ţangađ dröslađi ég fjölskyldunni minni ţann 2. janúar til ađ mynda liđiđ. Ţađ vildi svo skemmtilega til ađ ég náđi ađ hóa öllum sem skiptir okkur máli saman svo úr varđ allsherjar myndataka.
Pabbi međ börnin sín fjögur og fjögur barnabörn. Allir voru međ sem er bara gaman.
Hér má sjá eitthvađ af myndunum en eins og svo oft áđur, ţá eru allar myndirnar inn á flickr síđunni minni.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Eldri fćrslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Ţekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliđsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirđir á KFC-matsölustađ
- 10 ára barni rćnt af manni sem ţađ kynntist á Roblox
- Trump jákvćđari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á ţriđja tug drepnir eftir ađ upp úr slitnađi í viđrćđum
- 909 lík flutt til Kćnugarđs
Fólk
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríđsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins stađar
- Amanda Bynes mćtt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnađinn viđ Bill Gates
- Gekkst undir ađgerđ eftir sigurinn
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.