. - Hausmynd

.

ótrúlegt!

Það er svo skrítið hvað ALLT þarf að lenda á sama tíma. Litla skottið mitt á rosalega vandaðan og góðan galla. Þetta er snjógalli sem er hannaður og framleiddur í Finnlandi og kostaði ansi marga þúsundkallana. Þennan galla hefur skvísan verið með í leikskólanum og er mjög góður. Svo var ég farin að undrast það að gallinn hennar hékk ekki á snaganum hennar dag eftir dag og fór að spyrjast fyrir um hann og kom þá í ljós að hann vantar. Ég ákvað að gera leit að honum heima og lét auglýsa eftir honum í leikskólanum en allt kom fyrir ekki. Þá ákvað ég bara að skella mér í bæinn til að kaupa nýjan galla á dömuna en varð frá að hörfa þegar ég sá að með ódýrari "betri" göllunum þurfti ég að punga út 7-9.000kr W00t veistu.....ég held ekki.... Ég fór þá og reyndi að leita aftur allstaðar en fann hann hvergi svo nú er bara staðan þannig að ég VERÐ að kaupa galla á hana áður en ég fer út en ég fer á MORGUN!!!

Ég tók púlsinn á dömunni um hvernig galla hún vildi fá og það var bara einn galli sem kom til greina hjá henni og gettu hver það er.............. SOLLU STIRÐU GALLI Shocking. Ætli ég verði ekki að fara á morgun og kaupa svoleiðis galla Undecided. Hefði nú alveg vilja finna hinn gallann samt Frown


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

það er hugsanlega einhver búinn að stela gallanum...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.1.2007 kl. 20:27

2 Smámynd: Ólafur fannberg

Sollu stirðu galli flottheit á dömunni.... ....slæmt með hinn gallann

Ólafur fannberg, 12.1.2007 kl. 20:59

3 Smámynd: Helga Linnet

ég fór nú í Regatta og 66°N og þar voru gallarnir á 6-12.000 svo eftir allt er Sollugallinn ekki svo dýr 8000  en það er einmitt galli frá 66°N

Helga Linnet, 12.1.2007 kl. 23:33

4 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Toli ekki tjofa

Aldrei dytti mer i hug ad taka eitthvad af leikskolanum sem børnin min eiga ekki

Eva Sigurrós Maríudóttir, 18.1.2007 kl. 21:48

5 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Toli ekki tjofa

Aldrei dytti mer i hug ad taka eitthvad af leikskolanum sem børnin min eiga ekki

Eva Sigurrós Maríudóttir, 18.1.2007 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 259685

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

240 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband