26.2.2010 | 09:09
Nú er úti veður vont
Maðurinn minn hefur verið að keyra trailer þarna ansi oft. Í gær var engin undantekning og var hann á leið í bæinn með mikið hlass. Hann fylgdist vel með veðurspánni og honum fannst það óráðlegt að reyna frekari heimför svo hann lagði bílnum í Borgarnesi og fékk sér bara gistingu.
Þetta kallast skynsemi og væri gott ef fleiri gerðu slíkt hið sama. Er svo ótrúlegt þegar fólk er að reyna að fara svona þegar veðrið er eins og það er og jafnvel ekki á nógu vel skóuðum bílum.
Það er víst ekki nóg að fylgjast með út um gluggann
Fastir undir Hafnarfjalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.