4.2.2007 | 11:58
ótrúlegt en satt
Ég var ađ fara yfir fataskápinn hjá ţessari yngstu og ákvađ ađ taka úr umferđ föt sem eru merkt 2-3 ára og nr 98. Sumt reyndar passar ágćtlega ennţá en ég er ađ reyna ađ ţrjóskast viđ ađ barniđ mitt er ađ verđa FIMM ÁRA og ţađ er ekki eđlilegt ađ hún skuli ekki vera komin upp úr ţessum stćrđum ennţá.
Ég mćldi hana um daginn og ef hún teigđi vel úr sér ţá náđi hún einum metra. Ég veit ađ foreldrarnir eru ekkert sérlega háir en ég hefđi haldiđ ađ hún ćtti ađ vera samt ađeins hćrri en ţetta . Hún er í skóm nr 25 (sem mér finnst reyndar ekki svo lítiđ miđađ viđ ađ hún notađi skó nr 17 fram til 18 mánađa aldurs og ţegar hún var 3 ára var hún í nr 20)
Hún fer í 5 ára skođun eftir ekki svo langan tíma og ţá kemur í ljós hvort ţetta er eitthvađ sem mađur ţarf ađ hafa áhyggjur af eđa ekki.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
143 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.