. - Hausmynd

.

vangaveltur

Ég fór allt í einu ađ velta ţví fyrir mér hvađ er í innkaupakörfu landans og úrvaliđ af ţví sem var í körfunni. Í einu af mínu ţráhyggjuköstum fór ég ađ velta ţví fyrir mér hvađ klósettpappír er dýr og hvađ hann er mis drjúgur Shocking

Ástćđan fyrir ţessu er sú ađ Sandra Dís er ađ selja pappír sem er svosem ekki til frásögu fćrandi nema ađ ţví ađ mér fannst ţetta heldur dýr pappír. Ég fór ađ skođa umbúđirnar utan á pappírinn (wc pappírinn altso) og komst ađ ótrúlegri niđurstöđu.

í "kassanum" eru 48 rúllur og kostar ţađ 3300kr. Ég ákvađ ađ kafa ađeins dýpra ţví á umbúđunum stendur ađ ţađ séu 360 blöđ á einni rúllu (ég lofa, ţetta stendur, ég taldi ekki sjálf). Hvert blađ er 14cm langt svo ef ég margfalda ţetta upp eru 50 metrar á rúllunni. Ef ég deili ţessum 3300kr niđur í ţessar 48 rúllur útlegst rúllan á einar 68.75kr pr rúllu. Metrinn er ţá á 1kr og 37 aura og ef viđ deilum enn lengra niđur ţá ćtti hvert blađ ađ vera á 19 aura! Ţetta gćti ţýtt ađ ég skeini mig fyrir eina krónu pr dag ef ég fer 2x á dag á klósettiđ!

Til ađ hafa samanburđ ţá fór ég í Fjarđarkaup í hádeginu í smá "leiđangur" (misjafnt í hvađ fólk eyđir matartímanum sínum í). Ég komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ef ég keypti Fjarđarkaups wc rúllur ţá vćru 12 rúllur í pakkanum (svo kallađur xxl pakkning) og kostađi sú pakkning 379kr og ef ég deili ţví í ţessar 12 rúllur eru ţetta einungis 31.58kr pr rúlla. En ekki er allt sem sýnist. Hvert blađ var 14cm á lengd og á rúllunni voru 160 blöđ sem gera 22metra af pappír á rúllu (ég taldi ekki í búđinni....). Metrinn er ţá á 1kr og 43 aura og ef viđ deilum enn lengra niđur ţá ćtti hvert blađ ađ vera á 19 aura! Semsagt sama verđ og á ţessum "dýra" pappír. 

Svo skođađi ég pappír sem heitir Andrex (međ hvolpunum utan á) og voru 6 rúllur í pakkningunni og kostađi pakkningin 426kr. pappírinn var áfram 14cm hvert eyđublađ og á rúllunni voru 230 blöđ sem útleggst í 32metra rúllan.  Ef viđ leikum okkur aftur međ tölurnar ţá útleggst rúllan á einar 71kr og hvert eyđublađ ćtti ţví ađ kosta um 31 aur! Metrinn er ţá á 2kr og 22 aura

Viđkoman á Andrex og ţessum Katrin pappír sem SD er ađ selja er mjög svipuđ. Verđmunurinn ţarna á milli eru ein 60% sem ég er ekki ađ ná!

Ţetta hljómar allt ótrúlega heimskt....en ef mađur spáir í ţetta ţá getur mađur sparađ ótrúlegan pening á ţví ađ velta svona "smámunum fyrir sér.

Svo ţađ sé á hreinu, ţá erum viđ međ til sölu hágćđa wc og eldhúspappír. Gćđi í gegn. Frí heimsending á höfuđborgarsvćđinu Joyful


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Heheheh

En hundapappírinn er svoooo mjúkur. hehe.

En annars reikna ég ţetta út líka ţó ég hafi nú ekki fariđ í ađ reikna út hvert blađ, reikna út meterinn, hehe. Eg er alveg jafn skrítin og ţú sko. hehe

Eva Sigurrós Maríudóttir, 15.2.2007 kl. 09:53

2 identicon

Gott að þið séuð að selja gæðapappír, ég þoli nefnilega ekki að þurfa að strjúka mínum mjúka bossa með sandpappír!!! Gerði einu sinni fyrir nokkrum árum þau mistök að kaupa af íþróttafélagi og ætlaði ALDREI að gera það aftur. Nú nokkrum árum seinna vorkenndi ég svo litla bróður að þurfa að selja þetta að ég keypti einn pakka, næstum búin að gleyma raunum mínum áður. Nú er ég hins vegar hætt og held bara áfram að kaupa dúnmjúka Andrex (allavega þegar þessi pakkning klárast endanlega, það dregst e-ð því við kaupum okkur alltaf mjúkan inná milli;))

Eyrún Linnet (IP-tala skráđ) 15.2.2007 kl. 14:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á ţetta...

vinsćldarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 259684

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

240 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband