. - Hausmynd

.

Ljóskan og bílstjórinn

Ţađ stoppađi stór trukkur á rauđu ljósi í Reykjavík. Ljóshćrđ kona
stekkur út úr bílnum sínum, hleypur ađ trukknum og bankar á dyrnar.
Bílstjórinn skrúfar niđur rúđuna og hlustar á hvađ hún hefur ađ segja.
"Hć ég heiti Lísa og ţú ert ađ missa hluta af hlassinu ţínu.

Bílstjórinn gerđi ekkert međ ţetta og hélt bara áfram.
Ţegar trukkurinn stoppađi aftur annars stađar á rauđu ljósi, stoppađi
stúlkan hann aftur. Hún stökk út úr bílnum sínum og bankađi á dyrnar
hjá bílstjóranum. Aftur skrúfađi hann niđur rúđuna. Eins og ţau
hefđu aldrei talađ saman, sagđi sú ljóshćrđa skýrt og greinilega:
"Hć, ég heiti Lísa og ţú ert ađ missa hluta af hlassinu ţínu.

Hristandi hausinn, hunsađi bílstjórinn hana aftur og hélt áfram niđur götuna.
Á ţriđja rauđa ljósinu, ţá gerđist ţađ sama. Eins og stormsveipur
stökk sú ljóshćrđa út úr bílnum, hljóp ađ dyrum bílsins og bankađi.
Bílstjórinn skrúfar niđur rúđuna. Enn og aftur segir sú ljóshćrđa:
"Hć, ég heiti Lísa og ţú ert ađ missa hluta af hlassinu ţínu."

Ţegar ţađ var komiđ grćnt ljós, keyrđi trukkurinn af stađ međ ţađ sama
ađ nćsta ljósi. En ţegar hann stoppađi í ţetta skiptiđ, dreif hann
sig út úr trukknum og hljóp aftur ađ bíl ljóshćrđu konunnar. Hann
bankađi bílrúđuna og ţegar hún skrúfađi hana niđur, sagđi hann: "Hć, ég heiti
Birgir, ţađ er vetur í Reykjavík og ég er ađ keyra SALTBÍLINN."
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góđur

Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.2.2007 kl. 16:15

2 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 14.2.2007 kl. 23:05

3 Smámynd: Eva Sigurrós Maríudóttir

Garg

Eva Sigurrós Maríudóttir, 15.2.2007 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á ţetta...

vinsćldarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

144 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband