1.3.2007 | 09:41
heilsuátak dauðans!!
Ég er búin að vera nett brjálæðislega dugleg í ræktinni. Mætti í gærmorgun og tók vel á því...eða þar til mér var orðið óglatt . Hentist í vinnuna, vann þar eins og MF...svo heim að taka til og ganga frá. Skellti mér svo í blakið um kvöldið......úúú....ekkert smá dugleg
.
Skellti mér svo á vigtina.....og viti menn....hún er ENN á niðurleið . Nú eru farin alveg 8 kíló frá því 20. janúar. En betur má ef duga skal, maður þarf bara að halda áfram. Vera duglegur svo maður líti flottur út í haust
Eins og er á ég í pínu basli með strengina.....spurning um að nota þá og fara að spila .
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
144 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Maxwell færð í vægara fangelsisúrræði
- Skilgreinir sig ekki lengur sem Nígeríumann
- Settu upp gervifyrirtæki
- Ræsir út kjarnorkukafbáta vegna ögrandi ummæla
- Hve háir eru tollar Trumps?
- Frakkar senda 40 tonn af hjálpargögnum til Gasa
- Háskalegur fundur í hænsnahúsi
- Mun hafa veruleg áhrif
- Björgunaraðgerðum lokið í Kænugarði
- Tollar á vörur frá Íslandi hækka
Athugasemdir
Til hamingju með þennan frábæra árangur. Haltu endilega áfram að vera svona dugleg í ræktinni.
Ragnhildur Þórðardóttir, 1.3.2007 kl. 10:01
Þetta er flottur árangur muna að teigja vel minni strengir
báráttukveðja
Rannva (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 10:21
Varðandi strengina, þá þarf auðvitað að muna að teygja, og svo er líka gott að minna sig á að líkaminn jafnar sig á þessu. Ég er búin að vera í rúman mánuð í fimleikum, eftir allra fyrstu æfinguna missti ég Birki í rúmið því hendurnar gáfu sig undan harðsperrum og eftir eina af fyrstu æfingunum labbaði ég eins og spastísk í fótum, grínlaust! Núna finn ég bara fyrir því að ég hafi tekið á:)
Eyrún Linnet (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.