19.3.2007 | 14:24
vigtar-blogg
ég var í mælingum á föstudaginn hjá einkaþjálfanum mínum. Vigtin fór ekkert rosalega mikið niður og ég fékk eiginlega þunglyndi yfir því en hann hamraði á því að ég væri að bæta á mig vöðvamassa sem svosem kætti mig ekkert rosa...en samt. Svo seinna um daginn fékk ég meil frá honum þar sem hann var búinn að fara yfir mælinguna 2 vikum áður og þetta sagði kappinn:
"Jæja, þetta er nú bara frábær mæling. [...]að fara niður um heilt % á 2 vikum er frábært, vanalega er ég sáttur við hálft og mjög ánægður með 1...á heilum mánuði!!! Og svo skv. fitumassanum þá er farið 1,5 kg af fitu...sem þýðir 10.000 he eða svo...á bara 2 vikum!!! Sem á nú ekki að vera hægt reyndar."
Ég kættist við þetta og ákvað að halda ótrauð áfram
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Ólafur fannberg, 19.3.2007 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.