8.4.2007 | 18:54
tónleikar - afmćlisgjöf
Ég er búin ađ fá eina afmćlisgjöf.....ég á ekki afmćli fyrr en 15. maí og ég fć heldur ekki ađ nota afmćlisgjöfina fyrr en ţá....enda ekki annađ hćgt. Ţetta er nefnilega tónleikar á Josh Groban sem haldiđ verđur 15. maí.
Ég fékk meira ađ segja miđa á besta stađ, eđa á 4 bekk í sal (fremst viđ sviđiđ) og nánast algjörlega í miđjunni
. Gosh....hlakka ég til eđa hlakka ég til?! Stefán minn ćtlar ađ koma međ mér.....tók ekki annađ í mál...enda er ţađ bara frábćrt. 



Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
144 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.