. - Hausmynd

.

Löng helgi

Ég komst skyndilega að þeirri niðurstöðu að ég gæti sko alveg vanist því að vinna "bara 3 daga vikunnar og fríi í 4!! Leikskólinn er lokaður á morgun svo við mæðgur ætlum að vera í "fríi" á morgun saman. Hún hefur verið óskaplega erfið að fara á leikskólann á morgnana og viljað bara vera utan um hálsinn á mér. Ég veit ekki hvað hljóp í barnið, henni hefur alltaf þótt óskaplega gaman á leikskólanum fram til þessa. Vonandi er þetta eitthvað sem rjátlast af henni  fljótlega, ég þoli allavega ekki mikið lengur við sjálf!

Ég mætti að sjálfsögðu í ræktina á miðvikudag og þegar ég hitti þjálfann var hann með "pakka" til mín. Ég fékk semsagt verðlaun fyrir góða mætingu og öflugt hugarfar Grin. Ég gæti alveg vanist því að fá verðlaun sko Tounge

Hjólreiðadagur fjölskyldunnar fór fram í dag. Í stað þess að fara í einhverjar þröngar og leiðinlegar skrúðgöngur, skelltum við okkur á reiðfákana og fórum í nettan hjólreiðatúr. Reyndar var þetta 100% gluggaveður....en það er jú SUMARDAGURINN FYRSTI!! Við klæddum okkur bara samkvæmt veðri og hjóluðum smá spotta með famiíuna og að sjálfsögðu voru allir "löggildir" með hjálma Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

336 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband