. - Hausmynd

.

Hamingjan er heimatilbúin

Ég er loksins búin að fá bílinn minn aftur Grin þvílíkt hamingjusöm með lífið og tilveruna.

Ég fór svo með litluna mína í 5.ára sprautu í morgun. Hún er svo frábær þegar hún byrjar. Við vorum búnar að ræða þetta með sprautuna og allt það. Svo mætum við til læknisins sem var kona í þetta skiptið. Hún var að tala við Sunnu um þessa sprautu, litla dýrið sagði svo við lækninn að hún myndi sko ekki finna fyrir sprautunni....vegna þess að hún er með svo sterka vöðva Tounge. Það passaði allt, hún kveinkaði sér ekki undan sprautunni og fór sátt út, með verðlaun og ALLT Smile

Ég fékk svo að heyra það hjá hjúkkunni að ég á ekki bara RISA smáan bíl...heldur líka RISA smáan krakka!! Woundering Hún er ekki nema 102.8cm á hæð Shocking sem gerir ca 2 "strikum" undir kúrfu. En hún náði 19kg svo hún er nú engin svaka beinagrind...enda finnst henni gott að borða...svipað og fleiri í fjölskyldunni Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

31 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband