10.5.2007 | 15:10
harđsperrur ćttađar frá helvíti!
ég fór í G.T.S ţjálfun í gćr međ einkaţjálfanum (Gravity Training System). Ţetta er svokallađ Gravity ćfing sem byggist upp á ađ nota eigin ţyngdarafl í allar ćfingarnar.....já....ég sagđi eigin ţyngdarafl!! Ţá getiđ ţiđ ímyndađ ykkur hversu erfiđar sumar ćfingarnar eru....fyrir mig altso! (og alla ţá sem hafa svona mörg grömm umfram ađ bera)
Ţetta eru mjög skemmtilegar ćfingar í alla stađi og mjög fjölbreyttar. Svo í gćrkvöldi fór ég í blak í 2 tíma svo ég fékk vćnan skammt af hreyfingu í gćr. Ţetta ţýđir ţađ ađ ég er undirlögđ af harđsperrum svo ađ ég get mig ekki hreyft nema ađ finna til í ÖLLUM skrokknum . Úff...spurning um ađ hćgja ađeins á sér og fara bara í bekkina á morgun
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
144 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.