10.5.2007 | 15:10
harðsperrur ættaðar frá helvíti!
ég fór í G.T.S þjálfun í gær með einkaþjálfanum (Gravity Training System). Þetta er svokallað Gravity æfing sem byggist upp á að nota eigin þyngdarafl í allar æfingarnar.....já....ég sagði eigin þyngdarafl!! Þá getið þið ímyndað ykkur hversu erfiðar sumar æfingarnar eru....fyrir mig altso! (og alla þá sem hafa svona mörg grömm umfram að bera)
Þetta eru mjög skemmtilegar æfingar í alla staði og mjög fjölbreyttar. Svo í gærkvöldi fór ég í blak í 2 tíma svo ég fékk vænan skammt af hreyfingu í gær. Þetta þýðir það að ég er undirlögð af harðsperrum svo að ég get mig ekki hreyft nema að finna til í ÖLLUM skrokknum . Úff...spurning um að hægja aðeins á sér og fara bara í bekkina á morgun
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.