. - Hausmynd

.

Allt að gerast

Það er bókstaflega allt að gerast. Í gær fékk ég til mín fríðan hóp blak-kvenna. Allar komu með einn rétt að heiman til að setja á hlaðborðið....en allar hugsuðu það sama....að hafa nóg handa öllum svo það er óhætt að segja að borðið svignaði undan kræsingum.

Frábært kvöld sem við áttum.

Í dag eiga svo tvíbura frændsystkin okkar 2 ára afmæli og vinkona mín eignaðist frumburðinn sinn í morgun rétt fyrir sjö. Reyndar með Akut-keisara en hraust dama lét sjá sig, einar 16 merkur Smile

Í dag á svo kunningjakona mín fimmtugs afmæli og var ég beðin um að sjá um barinn í veislunni í kvöld sem ég geri að sjálfsögðu með glöðu. Maðurinn hennar kokkaði nefnilega í afmælinu hans Stefáns og hann ætlar einnig að sjá um veislu fyrir okkur í haust Wink

Munið þið eftir þessari færslu? (allra neðst)

 http://www.hlinnet.blog.is/blog/hlinnet/entry/46094/

Ástæðan fyrir þessari gjöf var sú að minn maður lagðist á skeljarnar Grin FINALLY eftir 10 ára bið.

Stóri dagurinn verður 8.september í ár en sá dagur er mjög stór hjá okkur. Við erum bæði skírð þann 8.sept (með 7 ára millibili) og við trúlofuðum okkur þennan dag fyrir 10 árum síðan, foreldrar hans eiga 40 ára brúðkaupsafmæli þennan dag líka svo það er allt að gerast Smile

Best að gera sig klára í tvær afmælisveislur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislegt,, :)

Viktoría (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 259713

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

234 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband