. - Hausmynd

.

fólk er fífl

Það er margt skrýtið í kýrhausnum en þetta slær öll met. Hvað fær fólk til að gera þetta?? Ég ætla svo sannarlega að vona að lögreglan nái þessu fólki og það svipt ökuréttindum með þeim afleiðingum að þeir þurfa að fara í gegnum ökuprófið aftur Angry Þetta er ekki bara hættulegt þessum ökumönnum heldur einnig okkur hinum sem förum eftir lögum og reglum.
mbl.is Hópur bifhjólamanna mældur á 174 km hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í fangelsi með þessa kolóðu snigla allasaman og hana nú. Virðingarleysi og yfirgangur þessa mótorhjólafólks er hrein plága orðin og sektirnar sem þeir fá eru grátlega litlar.

Stefán

Stefán (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 14:03

2 identicon

HVERNIG FÆRÐ ÞÚ ÚT AÐ ÞETTA SÉU SNIGLAR ?????

ég er snigill og það er meirihluti mótorhjólamanna sem geta haft stjórn á sér.

það eru einhvað um 2000 sniglar og þarna voru einhvað um 10 hjól á ferð og alveg óvíst að það hafi verið snígill í för með þeim.

ég er alveg búinn að fá upp í háls af þessum fullyrðingum og að allir mótorhjólamenn séu settir undir einn hatt ,það eru til fleiri klúbbar hér á landi heldur en sniglarnir,

og er fólk einhvað betra á bílunum svínandi á hvort annað út í eitt ,

ég keyri leigubíl um helgar og manni blöskrar stundum hegðun bílstjóra

ELLI (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 14:23

3 identicon

Sammála Ella. Hvað er fólk að fullyrða um e-h sem það hefur ekki hugmynd um. Það kemur hvergi fram hvort þeir hafi verið í Sniglunum eða ekki. 

 Of mikið af heimsku fólki að blogga og commenta á MBL.

Bonni (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 14:32

4 Smámynd: Helga Linnet

Það þarf oft einn til að skemma fyrir öllum hinum. Það kemur hvergi fram að þetta hafi verið sniglar eða ekki. Hvort sem það er eða ekki þá slær fólk oft sleggjudóma yfir hluti eða málefni og dregur það ályktun sína á það sem það þekkir úr þjóðfélaginu eða fréttum.

Hvort sem um Snigil/Snigla hafi verið að ræða eða ekki, þá er þetta ófyrirgefanleg hegðun á hjóli. Ég er svo líka hjartanlega sammála því að margir bílstjórar sýna undarlega hegðun í umferðinni en það er ekki samansem merki yfir því að allir þeir séu ekki í FÍB!

Helga Linnet, 13.6.2007 kl. 14:37

5 identicon

Ég skrifaði ekki Sniglar - ég skrifaði sniglar: Samanber það að mótorhjólafólk er svo mikið að sniglast fyrir manni þessa dagana.

Stefán 

Stefán (IP-tala skráð) 13.6.2007 kl. 15:02

6 Smámynd: Helga Linnet

Nett redding

Helga Linnet, 13.6.2007 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband