26.6.2007 | 10:23
geðveiki
Og ég hélt því fram að ég væri krimmi að láta tæplega 13 ára dóttur mína líta eftir 5 ára systur sinni í 15 mínútur á meðan ég skaust í sjoppuna
Ég læt ekki einu sinni 15 tæplega 16 ára dóttur mína gæta systra sinna ef ég er að koma heim mikið eftir miðnætti eða veit að ég verð meira en 4 tíma í burtu
Það er sko bara alveg í lagi að þessar mæður fái þungan dóm fyrir þetta gáleysi.
Brunnu inni er mæðurnar skruppu á bar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Ég hika ekki við að láta þennan 13 ára passa systkyni sín þegar þau yngri eru sofnuð, gengur alltaf vel og ég alltaf í símasambandi.... maður má nú ekki alveg setja þessi grey í bómull...
Ég var 8 ára þegar ég byrjaði að gæta 1 árs systir minnar.... og 15-16 ára þegar ég sá um aðra systir mína 24/7 í veikindum og þ.a.l fjarveru mömmu !
DA
DA (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 12:43
Reyndar eru forsendurnar hjá mér kannski aðeins öðruvísi en hjá "venjulegum" fjölskyldum Ég er LÖNGU hætt að telja mig og mína fjölskyldu undir "venjulegt fólk" og ef ég á að vera nákvæm þá erum við venjuleg fjölskylda með smá blæbrigðamun
Helga Linnet, 26.6.2007 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.