28.6.2007 | 22:00
24 dagar í Svíţjóđ
Ţađ er orđiđ svo stutt í brottförina til Svíţjóđar ađ mađur nćr ţessu ekki.
Ég fer međ Viktoríu og fimleikadrottningum til Falun í Svíţjóđ 22.júlí. Leikskólinn hjá ţessari yngstu er í sumarfríi svo ég tek hana međ mér út. Eittnvađ á ađ ferđast, fara í garđa, tívolí og eitthvađ álíka. Ţađ verđur ábyggilega gaman ađ fara svona út sem fararstjóri. Ég hef alltaf horft á fararstjóra sem ađila sem ţekkja til og rata og svoleiđis....en eitt er víst ađ ég hef ALDREI fariđ til Svíţjóđar svo ekki verđ ég ţessi "typical" farastjóri . Eigi síđur ćtla ég sko svo sannarlega ađ njóta ţess ađ fara međ 30 dömum og sleikja sólina
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
267 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.