12.7.2007 | 15:11
vangaveltur
Ef þeir eru að tala um að minnsta kosti 4 milljarðar í hagnað af þessum 40.000 ferðamönnum, hvað er þá hver ferðamaður að dæla af peningum hér??
Ég kann greinilega ekki að reikna þessar tölur, kannski þær séu allt of háar fyrir minn haus...en ef svo er, þá þarf ég aðstoð.
Ég fæ þetta ca svona
4.000.000.000 (4 milljarðar)
40.000 (ferðamenn)
= 100.000kr AMK! (á haus)
Það fer jú eftir því hvað þeir ætla að vera hérna lengi og allt það...en svo er spurning hvort þetta geti verið rétt tala . Finnst þetta mjög há tala svona miðað við allt...ég veit að það er ekkert má að eyða 100þ á skömmum tíma...Been there!
Fjórir milljarðar á 14 dögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Veistu hvað ein hótelnótt kostar á þessu skeri ????
Það er minnsta málið að eyða þessu eingöngu í hótel og mat.
Er að bóka eitthvað lið í Rafting og það kostar 8.000 kall pr. haus með því að koma sér til Víkur. Annars 10.900 PR. HAUS
DA (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 15:49
Kannski það. Mér fannst þessir 4 milljarðar svo há tala eitthvað . Þessi tala er kannski varlega reiknuð
Helga Linnet, 13.7.2007 kl. 08:09
Þetta er bara eins og veðurfréttir...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.7.2007 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.