22.8.2007 | 14:22
það er betra að vera prinsessa í einn dag en fífl alla ævi
Ég fór heim að sinna barninu í gær. Hún sóttist í að horfa á barnaefni sem var í tölvunni minni svo hún náði sér í sængina sína og kodda fram í stofu og ég setti barnaefnið í gang fyrir hana. Ég ætlaði reyndar að vinna svolítið heima en ég lét það um lönd og leið víst tölvan var upptekin.
Í staðinn fór ég að föndra fyrir brúðkaupið. Ég var að setja litla myntumola í skrautpoka og fór þá að velta því fyrir mér hverslags rjómatertubrúðkaup þetta væri að verða! Ég verð með einhvern voða flottan "amerískubrúðkaupsmyndirnar" boga (svona), rosa tertudisk keyptan í ameríkunni líka, flottan alvöru brúðarkjól með slóða og læti, og svo allt smádótið sem ég verð með líka til að gleðja gestina
En ein huggun er í þessu öllu saman, það er að njóta þessa dags til hins ýtrasta því betra er að vera prinsessa í einn dag en fífl alla ævi!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.