. - Hausmynd

.

verslað í ameríku

Ég var að skoða í skemmtilegri verslun úti sem heitir joann. Þar rakst ég á þessar styttur. Ég hafði húmor í mér að kaupa þær og nota í brúðkaupið en ég er ekki viss um að Stefán hefði það Tounge. Ég lét ekki verða að því en sé pínu eftir því Halo þó það hefði verið bara fyrir húmorinn Whistling Þær eru frekar stórar eða um 20cm á hæð hvor. Á efri myndinni sjást klórförin eftir kallinn á botninum.

brudarstytta 1
brudarstytta 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.8.2007 kl. 15:13

2 Smámynd: Áslaug Ósk Hinriksdóttir

Damn afhverju átti ég ekki svona þegar ég gifti mig ehehe!!

Áslaug Ósk Hinriksdóttir, 29.8.2007 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband