29.8.2007 | 14:52
verslað í ameríku
Ég var að skoða í skemmtilegri verslun úti sem heitir joann. Þar rakst ég á þessar styttur. Ég hafði húmor í mér að kaupa þær og nota í brúðkaupið en ég er ekki viss um að Stefán hefði það . Ég lét ekki verða að því en sé pínu eftir því þó það hefði verið bara fyrir húmorinn Þær eru frekar stórar eða um 20cm á hæð hvor. Á efri myndinni sjást klórförin eftir kallinn á botninum.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.8.2007 kl. 15:13
Damn afhverju átti ég ekki svona þegar ég gifti mig ehehe!!
Áslaug Ósk Hinriksdóttir, 29.8.2007 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.