13.2.2008 | 12:04
Er það skrítið?!
Ég lái ekki Bretum að "hata hana" í bókstaflegri merkingu. Ég er ekki að segja að hún hefði átt að fara slipp og snauð frá þessu hjónabandi þeirra en hún hefði átt að sýna sóma sinn í því að fara fram á lægri "þóknun" en helming af öllu hans.... Ég er viss um að þá væri ekki svona illa fyrir henni komið í dag.
Ég er heldur ekki að segja að hún hefði átt að fara fram á "tvöfalt meðlag" eða í þá áttina. Bara nóg til að lifa þokkalega í vellystingum með barnið og í sátt við Paul og bresku þjóðina.
![]() |
Mills hyggst flytja frá Bretlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.2.2008 kl. 12:07
Ég segi nú bara haleljúja! Tjónaband er orðið það alheimskulegasta sem karlmaður getur gert.
Flott hjá þér að kalla þetta réttu nafni "þóknun". Fá helminginn af eignum sem búnar voru til á meðan konan var með öðrum mönnum og flytja svo til útlanda með barnið hans í kaupbæti.
Mikið eiga konur nú bágt.
Borat
Borat (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.