1.3.2008 | 11:58
Revíusöngvar
Við Stefán skelltum okkur á Revíusöngva í Iðnó á fimmtudaginn. Þetta eru söngperlur úr íslenskum revíum. Örn Árna og Soffía Karlsdóttir sungu og verð ég að segja að þetta var bara rosalega flott. Þau eru ótrúlega góð og túlkun Soffíu var rosalega skemmtileg. Hún kom skemmtilega á óvart. Örn Árna er alltaf samur við sig og virðist ekkert hafa fyrir þessu.
Sýningin var heldur stutt en þau sögðu sögur af revíunum sem þau sungu sem gerði okkur kleift að átta okkur á því um hvað var sungið og í hvaða tilefni.
Nú er bara spurning hvaða leiksýning verður næst fyrir valinu.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Ég verð nú bara segja KVITT í þetta skiptið
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.3.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.