. - Hausmynd

.

Nafnabreyting

Dísin mín óskaði eftir að fá breytingu á rithætti nafn síns. Vildi fella niður föðurnafnið og fá ættarnafn fjölskyldunnar í staðinn. Okkur foreldrunum fannst þetta bara sjálfsagt svo ég sótti um breytingu hjá Þjóðskrá. Auðvitað virkar það batterí eins og traktor svo við þurfum bara að bíða róleg í kerfinu. Við vonumst samt til að þetta nái að ganga í gegn áður en hún fermist. Það er ekkert ósennilegt.

Nafnalisti fermingarbarnanna er kominn á netið og er hún titluð Linnet þar svo í einhverja spotta hefur presturinn kippt í. Wink

Dísin mín er alsæl með þessa breytingu. Það nægir okkur að vita til þess að nú hefur hún fengið ósk sína uppfyllta. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.3.2008 kl. 14:32

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Af hverju Linnet? Eru þið útlendingar?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.3.2008 kl. 09:02

3 Smámynd: Helga Linnet

tja..ætli við séum það ekki bara

mamma er dani (en er samt ekki Linnet) og langa langa afi var líka dani..

svo ég útfæri mig sem stóran part dana  (kann samt eitthvað minna í málinu

Helga Linnet, 4.3.2008 kl. 09:10

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ókei

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.3.2008 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

32 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband