11.3.2008 | 19:05
Kom huggari, mig hugga þú
Kom, huggari, mig hugga þú,
kom, hönd, og bind um sárin,
kom, dögg, svala sálu nú,
kom, sól, og þerra tárin,
kom, hjartans heilsulind
kom, heilög fyrirmynd,
kom, ljós, og lýstu mér,
kom, líf, er ævin þver,
kom, eilífð, bak við árin.
sacer-Sb. 1886-Valdimar Briem
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
82 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Hringdi í lögreglu vegna framkvæmdahávaða um nótt
- Líkamsárásir í miðbæ og Kópavogi
- Lífeyrir, öldrun og krabbamein
- Réttindalausir ökumenn keyra á og fara yfir á rauðu
- Búa þarf landsbyggðinni betri starfsskilyrði
- Þjóðaröryggisráð kallað til fundar í dag
- Snýst ekki um lýðræði heldur peninga
- Bergþór Ólason gefur kost á sér til varaformennsku
Erlent
- Flugvelli lokað í Þýskalandi vegna dróna
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
- Trump eigi í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara
- Pútín: Róið ykkur bara niður
- Lést af völdum sjúkdóms sem var ekki meðhöndlaður
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
Athugasemdir
Mikið er þetta fallegt, þakka þér fyrir. Með beztu kveðju.
bumba (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 19:12
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.3.2008 kl. 21:34
Knús frá okkur öllum
Drífa
DA (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 23:42
Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.3.2008 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.