27.3.2008 | 09:23
....og ég var þar :)
Við fengum boðsmiða á þessa "hátíð". Ákváðum að vera tvo daga til viðbótar á Akureyri til að sjá þetta hjá henni Siggu okkar.
Þessi kona sem á uppskriftirnar í bæklingnum er kjarnakona. Hún er hárgreiðslumeistari og vinnur sem slík. Þennan bækling kom hún á laggirnar og verð ég að segja að hún stóð sig rosalega vel og var öllum til sóma. Enda sóma kona þar á ferð
Hlakka til að sjá viðtökurnar á bæklingnum hennar. Ég er búin að smakka eitthvað úr honum og það sem ég hef smakkað var æði.
Kartöflunni kippt inn í 21. öldina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Mmmm,mér finnst kartöflur góðar,sama hvernig þú matreiðir þær,þær bregðast manni aldreiknús knús og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.3.2008 kl. 13:38
Íslensk jarðepli finnst mér ekki góð...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.3.2008 kl. 19:17
Mér finnst íslenskar Gullauga kartöflur eitt það besta sem til er. Nánast alveg sama hvað gert er við þær. Verður mjög gaman að prófa þessar uppskriftir. Er það þessi Sigga sem semur uppskriftirnar? Frá Áshóli kannski?
Anna Guðný , 28.3.2008 kl. 09:10
Það er hin eina sanna Sigga frá Áshóli sem á heiðurinn af þessum bæklingi. Hann verður fáanlegur án endurgjalds í öllum helstu stórmörkuðum landsins núna næstu daga.
Helga Linnet, 28.3.2008 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.