31.3.2008 | 15:20
Ég er fegurðardrottning og bros´í gegnum tárin....
Ólöf Helga frænka mín fór enn og aftur á stúfana með Viktoríu að taka myndir. Þarna fer saman góður ljósmyndari með auga fyrir hlutunum og svo yndislega fallegt módel. Þetta er hreint yndisleg sería af Viktoríu minni.
Endilega kíkið á Ólöf Helgu og skoðið myndirnar hennar.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
267 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Ég segi bara Victoria Beckham hvað?
Ólöf Helga (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 15:44
Þetta er yndislega fögur dama og það er engin tölva með í að breyta þessari náttúrufegurð...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.3.2008 kl. 16:58
... bara frábær ljósmyndari. Ég naut þess að skoða þessi listaverk.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.3.2008 kl. 17:04
Já Helga mín! Þvílík fegurð og ljósmyndarinn snillingur. Ég segi bara eins og Gunnar þetta er sko engin foto sjoppa. Þetta er bara náttúruleg og meðfædd fegurð. Það sem tíminn líður hratt og þú átt svona fullorðna dóttur. Mikið mátt þú vera stolt af dætrum þínum öllum.
þín frænka
, 31.3.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.