. - Hausmynd

.

Gamlir taktar rifjaðir upp.

Sagt er að neyðin kennir nakinni konu að spinna. Ekki það að ég sé nakin en mér hinsvegar blöskrar verðið á smákökunum í búðinni.

Ákvað að rifja upp gamla takta og baka smákökur í þetta skiptið. Ég hef ekki hlakkað til jóla í mörg ár, frekar kviðið fyrir ef eitthvað er og þessi jól eru svosem engin undantekning. Mér finnst bara afskaplega leiðinlegt að geta ekki gert meira á heimilinu en raun ber vitni en öxlin og bakið leyfa mér ekki að halda áfram ótrauð.

Vissulega er maður "hlýðinn" og hlífir sér ekkert því ég þoli þetta ástand ekki mikið lengur. Ég fæ að kenna á því í nokkra daga en það verður bara að hafa það. Verkjalyfin koma sér vel.

Því til sönnunar að ég hafi bakað ákvað ég að smella myndum af afrakstrinum. Ég er svo sannarlega betri í myndunum en bakstrinum því vandræðin eru oft á næsta leyti. Sideways

smákökur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knúsknús á þig elsku Helga frænkan mín:):):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.12.2008 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

241 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband