13.12.2008 | 20:49
Göngutúr á Álftanesi
Fór í dag í göngutúr með einum meðlim Ljósmyndakeppni. Gengum dágóðan spöl og vorum svo heppin að verða á vegi hrossa sem var verið að reka.
Náði nokkrum góðum myndum í þessu líka æðislega veðri sem við fengum.
Meira í albúminu.Fór annars í dag á vaktina með mína asnalegu öxl. Eitthvað að gerast í hendinni því ég get ekki hreyft hana án þess að grenja úr kvölum. Stóð reyndar ekki á sama þegar ég var orðin svo dofin í hendinni að snerting er eins og náladofi. Var send heim með Parkodín forte og meira bólgueyðandi og var vinsamlega beðin um að hafa strax samband við gigtarlækninn á mánudag. Ekki seinna. Verkjalyfin eru bara til að ég haldi sönsum um helgina.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
30 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur inní góða nóttina:):):):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.12.2008 kl. 22:19
Alltaf jafn flottar myndirnar frá þér!
Kv. Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 14.12.2008 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.