. - Hausmynd

.

mont!

Ég verð að monta mig á þessari líka flottu mynd sem ég tók.

Fyrir nokkrum vikum tók ég þátt í ljósmyndakeppni og vann. Verðlaunin voru prentun á striga svo ég lét prenta þessa mynd á striga. Margir hafa hváð þegar þeir sjá myndina en hún er tekin yfir Pollinn á Akureyri.

Ég fór svo með myndina í innrömmun sem kostaði augun úr en vel þess virði að láta gera. Gaurinn í innrömmuninni var rosalega hrifinn af myndinni en ég fékk samt engan afsláttDevil ....óréttlátt! (allt í lagi...ekki svo óréttláttKissing)

Hér er hún svo komin á vegginn.Sideways

málverk

Orginal myndi er hér.

Akureyri

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er alveg svaðalega flott mynd.. stofan breytist bara í palace :)

DoctorE (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 17:12

2 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Vá, hvað þetta er ótrúlega flott mynd og falleg hjá þér Helga. Þú ert alveg frábær ljósmyndari. Ég væri sko alveg til í að biðja þig um að taka mynd af einhverju fallegu fyrir mig, svo ég gæti stækkað upp, ef þú myndir nenna, og að sjálfsögðu gegn borgun. þú tekur bara svo flottar myndir og miklu flottari en mig gæti dreymt um að taka. Værir þú til í einhverjar þannig samningaumræður?? :-)

Gaman að lesa aftur hjá þér, fyrirgefðu pásuna en vona að við séum áfram bloggvinkonur.

Gleðilegt ár, mín kæra, og rauðvínsboðið stendur áfram ;-)

Lilja G. Bolladóttir, 9.1.2009 kl. 21:06

3 Smámynd: Helga Linnet

ooooo....lilja...ég væri meira en til í að gera þér einhvern greiða...hvað sem það væri mér heiður!!

vúhí...bíð eftir svari!!!

Helga Linnet, 10.1.2009 kl. 02:25

4 Smámynd: Eyrún Linnet

Flott mynd hjá þér!

Eyrún Linnet, 10.1.2009 kl. 08:56

5 identicon

Innilega til hamingju með verðlaunin. Þetta kemur svo vel út, glæsileg mynd, bara flott :)

Sóley (IP-tala skráð) 10.1.2009 kl. 19:06

6 Smámynd: Sigrún Óskars

ofboðslega falleg mynd - algjört listaverk, til hamingju

Sigrún Óskars, 11.1.2009 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 259721

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

232 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband