11.1.2009 | 18:56
Austurgatan í Hafnarfirđi
Tók ţessa mynd rétt fyrir jól. Mér hefur alltaf fundist vera mikill sjarmi yfir Austurgötunni. Ţessi var tekin frekar seint um kvöld og ný búiđ ađ snjóa.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
30 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Athugasemdir
ómg.
Vekur bara upp dásemdar minningar.
Ég bjó á horni Austurgötu og Gunnarssunds (4) sem lítil hjá pabba.
Tengda- mamma og pabbi bjuggu nákvćmlega, viđ hliđina á húsinu til hćgri, sem ekki sést á myndini, enda ný rifiđ :(
Takk fyrir ţetta.
Ert ţú Austurgatingur ????
Hulla Dan, 11.1.2009 kl. 19:18
Afar falleg mynd, mađur fyllist einhverskonar nostalgíu, en svona var svo algengt ađ gatan liti út, ţegar ég ólst upp ţarna, fyrir 35-40 árum síđan.
Gaman ađ hún er tekin frá Linnet stíg!, af Linnet!
Börkur Hrólfsson, 11.1.2009 kl. 19:27
Sćl "Hulla Dan".
Ég er ekki Austurgötingur en bjó í nokkur ár á Vitastíg ţarna rétt fyrir ofan. Ég tók ţessa mynd upphaflega til ađ setja í jólakort til vinafólks og setti í kort ţeim til ánćgju. Enda held ég ađ ţau hafi veriđ bara ljómandi hrifin af myndinni.
Ţetta átti ađ vekja upp nokkurskonar nostalgígju eins og Börkur nefnir enda er ţetta fólk sem fékk myndina í jólakort búiđ ađ búa viđ ţessa götu í mörg herrans ár.
Ástćđa ţess ađ ég stend á Linnetsstíg er sú ađ mér fannst myndefniđ betra "niđur" en ađ taka myndina "upp"
Annars er ég skírđ og fermd í Fríkirkjunni sem er ćttarkirkjan okkar og segi oft ađ ég sé í "sértrúarsöfnuđi" Nú er spurning hvort ég setji ekki smá "challenge" á mig og reyni ađ ná fallegum myndum af ćttarkirkjunni
Helga Linnet, 11.1.2009 kl. 21:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.