19.3.2009 | 18:45
Nýjasta leikfangið mitt
Hér er nýjasta leikfangið mitt. Hef lengi dreymt um stærra búr en þar sem þau eru ekki beinlínis á lausu þá ákvað ég að sætta mig við örlítið stærra en það sem ég var með. Þetta búr er 270 L og sómir sér bara vel í stofunni
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
30 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Fallegt hjá þér.....og fallegir litir...knús á þig ljúfust mín.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.3.2009 kl. 17:38
Hæ Helga mín, snilldarmyndir hjá þér eins og alltaf.
Varðandi það sem við vorum að tala um "um daginn", um flottu myndina þína, þá er ég að hugsa að mig myndi eiginlega frekar langa að fá hana bara á striga og ekki í neinum ramma, mér finnst það ógeðslega flott...... ef ég ennþá má kaupa hana af þér.
Ég veit ekki alveg, er alltaf svo óákveðin um allt (mætti halda að ég væri tvíburi eða vog.....), en ég var kannski að hugsa um svona cirka stærð 50-60cm á lengdina og aðeins styttra í hæðina..... ég veit að ég er alveg ómöguleg og geri mér örugglega enga grein fyrir því hvernig þessi vinna fer fram. Mér fannst bara myndin þín ógeðslega flott og mér væri heiður sýndur að fá að kaupa þessa mynd af þér til þess að hafa í minni stofu Það gerir heldur ekkert ef hún er jöfn á alla kanta, mér finnst bara mótívið rosalega flott og myndin enn flottari.... viltu kannski segja mér í hvernig stærðum ég gæti fengið þessa flottu mynd, samt án ramma..... mér finnst svolítið flott að hafa þær hangandi bara á striganum....
Bestu kveðjur og knús frá mér
Lilja G. Bolladóttir, 23.3.2009 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.