28.3.2009 | 11:02
7. ára prinsessa
Skottan mín er 7. ára í dag. Ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða. Mér finnst hún ný búin að vera 2. ára!!
Hún hélt stelpupartý í gær fyrir allar vinkonurnar og inn í þeim hópi var einn drengur....já...EINN drengur....!!!
ótrúlegt hvað honum fannst samt gaman með stelpunum og öllum píkuskrækjunum
Hér er skottan mín komin í brúðarmeyjar kjólinn sinn og svo vinkona hennar sem er líka í sínum brúðarmeyjar kjól....nánast alveg eins kjólar...bara sitt hvort liturinn.
Sjáðu hvað Sunna er flott og snyrtileg...í ULLARSOKKUM!!!!!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Til hamingju með litlu skottuna! Það er alveg merkilegt hvað tíminn líður hrikalega hratt... mér finnst mín nú varla eiga að ná 2ja ára aldri m.v. hvað það er stutt síðan þau fæddust en þau eru nú að verða 4ra ára!
Eyrún Linnet, 28.3.2009 kl. 21:43
Til hamingju með þína skottu, alveg sæt í ullarsokkunum og fína bleika kjólnum. Mín skotta varð einmitt 8 ára í gær og ég er bara í sjokki, skil þetta ekki.
Sóley (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 23:31
Til lukku með litlu ljúfu elsku frænka....knús knús og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.4.2009 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.