. - Hausmynd

.

Matur er mannsins meginn!

Ég var fengin til þess að mynda í fermingarveislu um síðustu helgi. Veislan var haldin heima hjá fermingarbarninu og fór ég þangað að mynda. Það er alltaf jafn skrítið að fara í heimahús að mynda, einhvernvegin þægilegra að fara í veislusali. En burt séð frá því þá heppnaðist þetta ljómandi vel. Ég missti mig alveg yfir matnum sem var einn sá glæsilegasti sem ég hef séð. Smellti af nokkrum myndum.

Grafið naut

Paté

 

Reyktur lax

 

Súkkulaði rjómaskál

 

Karamellu búðingur

 

Kökuteningar

 

Fermingartertan, rósir sprautaðar úr smjörkremi

 

Glæsilega skreytt kransakaka

 

Skemmtileg hugmynd af Rice crispy köku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það ætti nú að banna myndir af svona girnilegum mat..."slurp"

Margrét Linnet (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 18:34

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

_________________ 

Nammi nammm!!!

Kveðja, Björn bóndi  

Sigurbjörn Friðriksson, 10.4.2009 kl. 03:08

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleðilega Páska og ljúfar notalegar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.4.2009 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

31 dagur til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband