9.4.2009 | 15:41
Matur er mannsins meginn!
Ég var fengin til þess að mynda í fermingarveislu um síðustu helgi. Veislan var haldin heima hjá fermingarbarninu og fór ég þangað að mynda. Það er alltaf jafn skrítið að fara í heimahús að mynda, einhvernvegin þægilegra að fara í veislusali. En burt séð frá því þá heppnaðist þetta ljómandi vel. Ég missti mig alveg yfir matnum sem var einn sá glæsilegasti sem ég hef séð. Smellti af nokkrum myndum.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Það ætti nú að banna myndir af svona girnilegum mat..."slurp"
Margrét Linnet (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 18:34
_________________
Nammi nammm!!!
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 10.4.2009 kl. 03:08
Gleðilega Páska og ljúfar notalegar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.4.2009 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.