4.7.2009 | 01:36
Sól og sumar ylur
Óskaplega er þetta búið að vera ljúft undanfarið. Börnin í góðum gír. Framkvæmdagleðinni fer bráðum að ljúka á heimilinu, styttist óðum í að allt fari á sinn framtíðar stað í húsinu.
Fyrsta sinn í að verða tvö ár er ég nánast verkjalaus!!! Geri aðrir betur. Mér líður eins og ég geti gripið allan heiminn í einu :)
Fórum norður til Akureyrar í byrjun júní og þar fórum við að grafreit ömmu í Sunnuhlíð í fyrsta sinn síðan hún lést.
Sunnuskottið mitt vildi sjá um að vökva blómin á leiðinu og þegar við vorum búin að ræða um allt á milli himins og jarðar kvaddi skottan ömmu sína mjög innilega. Þau eru svo hreinskilin þessi grey.
Tók þessar myndir af skottunum mínum fyrir norðan.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.