4.1.2007 | 22:18
Hvar endar vitleysan??
Ef þetta er stefnan sem Noregur ætlar að taka, lýst mér ekkert á þetta. Að neita ferðamannanefnd um gistingu í norsk-bandarísku hóteli vegna viðskiptabanns milli bandaríkjanna og Kúbu, þá er orðið frekar langt gengið.
Scandic-hótelkeðjan í Noregi neitar að hýsa Kúbumenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Ég er alveg sammála ther, og skammast mín reyndar fyrir ad vera norsk! En sem betur fer, hefur Scandic verid hardlega gagnrynd idag, vonandi kemur eitthvad ur thessu.
Marit i Noregi
Marit Kostøl (IP-tala skráð) 4.1.2007 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.