. - Hausmynd

.

skák og mát

Enn einu sinni skákaði litla dýrið pabba sínum um helgina. Ekki bara skákaði, heldur mátaði líka.

Hún er á kafi að læra stafina og er mjög áhugasamur nemandi. Hún kemur með blað og penna og er að reyna að skrifa Rauðhetta. Þylur þetta í huganum og spyr svo eftir smá ígrundun hvort það sé þonn í Rauþetta. Nei, ég leiðrétti það og útskýrði fyrir henni hvaða stafur væri. Næst spyr hún pabba sinn hvernig maður skrifa Hvíti. Pabbi hennar svarar því auðfúslega og stafar fyrir hana H-V-Í-T-U-R. Um leið lítur barnið upp og segir hneykslað; "PABBI, það er ekki ERR í HVÍTI" GetLost

Enn hugsar maður til þess hversu langt hún er komin, hún er jú bara fimm ára!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 259736

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

226 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband