. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

7,1 á richter í Hafnarfirði!

Ég lét plata mig út í að fara í Fit Pilates sem er í Heilsuakademíunni. Ég vissi ekki í raun á hverju ég átti von en vonaði þó að þessar æfingar geti skilað mér aðeins bættari líðan í stoðkerfinu sem er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Með...

Suma daga á maður ekki að fara frammúr!

Þegar maður er mamma í 100% starfi, eru ekki mörg prósent eftir til að vinna...eða hvað! Ég þurfti aðeins að redda nokkrum hlutum áður en ég fór heim í gær svo ég ákvað að gera það í matarhléinu mínu. Ég fór út rétt fyrir 12 til þess að vera komin aftur...

Pappírsbrúðkaup

Er það ekki þegar maður á 1.árs brúðkaupsafmæli Í dag eigum við Stefán 1. árs brúðkaupsafmæli. Ótrúlegt að heilt ár sé liðið. Það leið bara "kviss bang" Þennan dag fyrir 11. árum síðan trúlofuðum við okkur líka. Þennan dag eiga tengdaforeldrar mínir...

Hinn fullkomni samhljómur

Fór að skoða nýja gosbrunninn á Akureyri sem er á tjörninni við Leirunesti. Þetta er mikil prýði en það er einn galli á honum. Hann er sá að þegar gosbrunnurinn var settur niður, var hann settur örlítið skakkt niður svo bunan er ekki beint upp í loftið...

Söknuður

Söknuður Mér finnst ég varla heill, né hálfur maður, og heldur ósjálfbjarga, því er verr. Ef þú værir hjá mér, vildi ég glaður verða betri en ég er. Eitt sinn verða allir menn að deyja eftir bjartan daginn kemur nótt. Ég harma það, en samt ég verð að...

HÆ....ég er Brúsi!

Munið þið ekki eftir honum Brúsa í leitinni að Nemó? Mér leið eins og Brúsa í gær þegar hann fann lyktina af blóðinu og umturnaðist!! Ég hef verið í kolvetna-banni, þ.e. ég borða ekki brauð eða neitt sem inniheldur sykur. Ákveðnar tegundir af hrökkbrauði...

Hættu að gráta og vaska upp um leið, sérðu ekki að þetta er breytingaskeið?

Þetta er með mínum uppáhaldslögum í dag. Ferlega fyndinn textinn við þetta. Annars finnst litla "unglingnum" mínum hún vera orðin svo ótrúlega stór að vera byrjuð í skóla að það hálfa væri meira en hellingur!! Hún kom heim úr skólanum og ég fór að spyrja...

Myndir dagsins

Fyrsti dagurinn í vinnunni í dag eftir 6 vikna frí. Það liggur við að maður þurfi að fara í endurhæfingu til að geta byrjað að vinna aftur!! Annars fannst mér það góð tilfinning að fara í vinnuna aftur. Hlakka til að takast á við verkefnin....sem hlóðust...

Tívolí er lítt heilsubætandi

Á sunnudaginn fórum við í smá bíltúr. Stefnan var tekin á Holtagarða til að skoða nýju verslunarmiðstöðina. Þegar við nálguðumst Holtagarða var okkur starsýnt á Tívolíið sem þar var, ekki vegna þess að við réðum okkur ekki af kæti heldur vegna þess að ég...

100% hækkun á 3 mánuðum!!

Mér finnst þessi hækkun í þjóðfélaginu komin út í öfgar. Ég hef EKKERT vit á því hvað hefur hækkað svona mikið eða hvað olli þessari hækkun annað en gengið og verðbólgan. Ég á samt sem áður erfitt með að trúa því að það sé 100% hækkun á sumum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 260695

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

134 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband