. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

sumarið senn á enda

Við höfum haft mjög gott sumarfrí saman. Margt skemmtilegt brallað en það var eitt og annað sem skyggði á okkar ágæta frí. Fyrstu leiðindin byrjuðu þannig að við fórum í sund á Dalvík 11 ágúst og vorum við mæðgurnar að gera okkur klárar og eins og lög...

myndir

Loksins búin að setja inn myndir frá ferðalaginu. "Mamma" Rósa varð fimmtug í byrjun ágúst. Hún vissi það eitt að hún ætlaði ekki að vera heima á afmælisdaginn, hún vissi heldur ekki hvert hún ætlaði að fara. Hún var ákveðin í því að bjóða ENGUM þangað...

Amma er óð og öfug!!

Ég er á lífi...en tæpast þó!! Búið að ganga mikið á hjá okkur, sumt gott og sumt slæmt. Þetta góða varð til þess að batteríin hlóðust vel en svo þegar þetta slæma dundi yfir þá var gott að vera með vel á batteríinu. Í stuttu máli hef ég ekki verið heima...

sveitasælan

Við erum búin að hafa það stórkostlegt í sveitinni. Fór með Dísina í keilu ásamt 4 öðrum. Hitinn var óbærilegur og erfitt að hreyfa sig en þetta var rosalega skemmtilegt. Á eftir fengu sér allir ís. Skellti mér í klippingu og strípur til Siggu svil. Hún...

Kerlingarbikkjan á löglega hraðanum!

Í skyndi ákvað ég að setja börnin í bílinn og halda sem leið lá norður til Akureyrar í sæluna. Stefán varð eftir í bænum til að vinna svo hann var ekki með í för í þetta skiptið. Nú er ég komin í þriggja vikna "útlegð" frá heimilinu. Fer ekki heim fyrr...

vinkonur, við erum vinkonur já

Ég hef verið með vinkonu mína frá Svíþjóð hjá mér í 2 daga. Við vorum æskuvinkonur en þegar hún flytur til Svíþjóðar 17 eða 18 ára gömul, slitnuðu tengslin hjá okkur. Við höfum verið að vinna í því að ná þessum tengslum aftur og hefur hún gist hjá mér í...

The Thing

Ég veit að ég á mér ekkert líf!!!! Eða svo segir AMS vinkona. Ég skellti mér í Byko í gær og verslaði mér kastara til að nota við myndatökurnar mínar. Fór svo að gera tilraunir í gær og The Adams family var alsráðandi Viktoría sá myndina hjá mér á...

myndir

Setti inn slatta af myndum inn í albúmið . Ekki eru allir sáttir við að birta myndir af sér á netinu svo ég tek tillit til þess og set ekki inn myndir af þeim sem óska eftir því að ekki séu birtar myndir af viðkomandi. Elsta dóttir mín er í þessari krísu...

Skýrðu barnið Sunnudags-Rós

Svona í alvöru talað..... "Skýrðu barnið Sunnudags-Rós" Ég ætla ekki að kvarta yfir nafninu á barninu...enda ekki mál sem kemur mér við....en að SKÝRA barnið, er verið að útskýra eitthvað með barnið....eða þarfnast þetta frekari skýringa!!!! Ég taldi það...

Sagan af bleiku kanínunni

Sunna og ég fylgdum Stefáni í búðarleiðangur. Leiðin lá fyrst í N1 (Bílanaust) upp á Höfða. Við mæðgur ákváðum að skoða okkur aðeins um í búðinni á meðan Stefán sinnti öðrum málum. Ég rak augun í vænan vegg þakinn ilmspjöldum af hinum ýmsum stærðum og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

133 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband