. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

næs lángveitz

Spurning um tungumál í þessu bréfi.... Það er algjör óþarfi að vera með svona sóðakjaft til þessara einstaklinga. Þetta er full langt gengið. Hinsvegar myndi ég mæla sterklega með Púka þegar verið er að senda bréf frá sér, annars gæti þetta litið svo út...

"Letidagur"

Í dag er skipulagsdagur í leikskólanum svo ég ákvað að vera heima með litla skottinu. Dró Viktoríu snemma fram úr rúminu, bað hana um að koma með mér áður en skólinn byrjaði til að velja sér ný gleraugu. Þurfti svo aðeins að koma við í vinnunni...sem...

Helga og skartið

Það er ekki ofsögum sagt að manni sé líkt við Krumma...þennan svarta sem má ekki sjá neitt sem glitrar. Ég er nebbilega þannig... Sá hreint út sagt rosalega hring sem mig langaði svooo í...og hvað gerir maður þegar manni langar eitthvað svakalega í...

Púkinn ég

Þó svo að ég eigi að teljast vera á "fertugs aldri" er langur vegur frá því að ég láti af púkaskap og skemmtilegheitum. Eitt púkakastið tók ég út á minni elskulegu dóttur, Viktoríu. Þessi elska er ansi þung á morgnana en á fimmtudagsmorgun vaknaði hún...

Sniðug ljóska

Sneddý ljóska !!! Ein flott blondína kemur inná skrifstofu banka í Reykjavikog hún þarf að fá bankalán. Hún segist þurfa að fara til suður Evrópu í verslunarferð og verði endilega að fá 50.000 kr. Starfsmaður bankans segir við hana að bankinn þurfi að...

Í apótekinu

Lyfjafræðingur var dag einn með elsta son sinn í versluninni, þegar síminn hringdi og hann þurfti nauðsynlega að bregða sér frá. Hann bað því strákinn að gæta verslunarinnar fyrir sig en bannaði honum að afgreiða lyfseðilskyld lyf. “Ekki...

út um hvippinn og hvappinn

Börnin mín hafa verið á faraldsfæti undanfarið. Síðustu helgi fór Viktoría með vinkonum sínum til Aureyrar á Söngvakeppni framhaldsskólanna. Á meðan lánaði ég Ólöfu frænku herbergið hennar sem var bara gaman. Viktoría kemur heim seint á sunnudagskvöldinu...

Aumingjaskapur á háu stigi

Það er svo einkennilegt hvað við mömmurnar þurfum að standa okkar pligt, sama hvað á gengur. Þessi launamunur kynjanna er í raun skiljanlegur ennþá....þannig. Ef mennirnir eru beðnir um að sinna yfirvinnu er það í flestum tilfellum sjálfsagt. Þeir þurfa...

Totally...totally singstar

ég var sko ekki að grínast.... sætar systur í singstar.

Totally Singstar!

Við Stefán ákváðum að bjóða Ólöfu frænku og mömmu í mat í gærkvöldi. Ólöf kom með þá hugmynd að allir færu í sing-star og það ættu ALLIR að taka þátt. Ég sagði mömmu það ekki fyrr en hún var mætt á svæðið hvað ætti að gera um kvöldið eftir matinn. Ég hef...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 260702

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

128 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband