. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Aldurinn og afstæði hans

Ég var að lesa mjög skemmtilegan pistil hjá einni bloggvinkonu um aldurinn, vorið, nágranna svo eitthvað sé nefnt. Hún minnist þess í pistlinum sínum að hún hlusti á Rás 1 til að skapa sér stemmingu sem er frábært. Öll höfum við jú okkar bakgrunn og...

Sagan af ebay flippi!

Ólöf frænka mín var heima eitt kvöldið (eins og svo oft áður) og vorum við að ræða innkaup á netinu. Hún sagði mér það að hún hafi verið að versla sér á ebay og fundist þetta ótrúlega sniðugt. Þar mætti finna ótrúlegustu hluti, allt frá notuðum nærfötum...

hmmm

There is something wrong with this picture!! Finnið 5 villur!!!! Fékk þessa mynd lánaða frá Ólafi Fannberg

The Clumsy Smurf

Ég tók eitthvað " strupmpa quiz " sem ég sá hjá Gunnari bloggvini... held að þetta eigi bara ágætlega við mig....eða nei... held að þetta sé bara ég

í skólanum í skólanum er.....

Stundum tekur maður ákvarðanir sem maður áttar sig ekki á afhverju maður tók á annað borð. Heilsan hefur verið að skríða til baka....hægt og rólega. Læknirinn sagði mér það að þar sem þetta er ekki gengið lengra til baka en þetta, þá er ekki mikil von um...

í hreinskilni sagt.....

við mæðgur, þ.e. ég og Viktoría sátum saman í bílnum á leið í vinnu og skóla. Ég ætlaði, eins og venjulega að skutla henni í skólann og fara svo beint í vinnu. Í leit minni að sumri sem engan árangur hefur borið hingað til ákvað ég samt að fara í...

Gálgahúmor 6. ára grislings

Ég var að vinna til miðnættis í gærkvöldi. Hentist heim til að sækja stuttu í leikskólann og koma henni í pössun í 90 mínútur, eða þar til Stefán tæki við henni. Renni mér í vinnuna og er á kafi í teikningum til miðnættis og þá var ég loks búin og fór...

Ég er fegurðardrottning og bros´í gegnum tárin....

Ólöf Helga frænka mín fór enn og aftur á stúfana með Viktoríu að taka myndir. Þarna fer saman góður ljósmyndari með auga fyrir hlutunum og svo yndislega fallegt módel. Þetta er hreint yndisleg sería af Viktoríu minni. Endilega kíkið á Ólöf Helgu og...

Framtíðarmyndin með Arnold Swartznegger

Munið eftir bíómyndinni sem hann varð ófrískur...??? Flestir töldu þetta Framtíðar þriller....en þetta hefur sannast....þetta er hægt

Afmælisprinsessan

Á þessum degi fyrir nákvæmlega sex árum síðan, fæddist lítil stúlka sem fékk nafn Hólmfríðar ömmu sinnar og seinna nafn frá sveitabænum Sunnuhlíð. Þetta er hún Hólmfríður Sunna prinsessa. Litli púkinn minn kom hlaupandi til mín í morgun og bað um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 260702

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

128 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband