. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

....og ég var þar :)

Við fengum boðsmiða á þessa "hátíð". Ákváðum að vera tvo daga til viðbótar á Akureyri til að sjá þetta hjá henni Siggu okkar. Þessi kona sem á uppskriftirnar í bæklingnum er kjarnakona. Hún er hárgreiðslumeistari og vinnur sem slík. Þennan bækling kom...

Gleðilega páska

Það er búið að vera hreint út sagt BRJÁLAÐ að gera hjá mér upp á síðkastið. Ég var mömmu stoð og styrkur í útförinni hans Ásgríms ásamt því að undirbúa ferminguna hjá Dísinni minni. Það hefur rosalega margt drifið á mína daga sem ég ætla ekki að tíunda...

sársaukinn

Ég vissi ekki að væri til svo mikill sársauki að manni finnst maður ekki standa uppréttur á eftir. Þannig hefur mér liðið undanfarna 6 daga. Hnúturinn í maganum virðist ekkert ætla að minnka. Ég veit að það er ekki hægt að forðast dauðann en þegar svona...

Þar sem englarnir syngja sefur þú.

Þar sem englarnir syngja sefur þú. Sefur í djúpinu væra. Við hin sem lifum, lifum í trú. Að ljósið bjarta skæra. Veki þig með sól að morgni Veki þig með sól að morgni Drottinn minn faðir lífsins ljóss. Lát náð þína skína svo blíða. Minn styrkur þú ert...

Kom huggari, mig hugga þú

Kom, huggari, mig hugga þú, kom, hönd, og bind um sárin, kom, dögg, svala sálu nú, kom, sól, og þerra tárin, kom, hjartans heilsulind kom, heilög fyrirmynd, kom, ljós, og lýstu mér, kom, líf, er ævin þver, kom, eilífð, bak við árin. sacer-Sb....

misskilningur

Undan farin tvö ár (ef ekki meir) hef ég sett inn nýtt "Gull úr smára" á "skilaboðalínuna" á MSN hjá mér. Þessa málshætti eða Gull úr smára finn ég á vefsíðu sem heitir zedrus . Dagurinn hjá mér byrjar á því að ég fer á þessa vefsíðu og afrita öllu jöfnu...

Að búa til barn. !!!

Jónas og frú gátu ekki eignast barn svo þau ákváðu að fá sæðisgjafa til að koma af starta fjölskyldu. Daginn sem "sæðisgjafinn" átit að koma í heimsókn, kyssti Jónas konuna sína bless og sagði "jæja, elskan, ég er þá farinn í vinnuna, maðurinn kemur...

Hvað með konur?

Það stendur hvergi í "reglunum" að hún vilji ekki taka á móti konum maður "gúgglar" síðuna "erotískt nudd"...sennilega þessi efsta á listanum. Verðskrá og alles Hvíti riddarinn klikkar ekki og setur þessa síðu upp Hér sjáum við svo alvöru erótiskt...

Ken Lee

Ég hélt í alvörunni að þetta væri grín...en konu ræfillinn er bara gjörsamlega grafalvarleg yfir þessu. Úr Búlgarska Idolinu. Konan ætlar að syngja lagið sem Maria Carey gerði sem vinsælast hér um árið. Sígilt lag sem heitir Can´t live without you....

Verð á leiguíbúð

Leiga á íbúð. Kaupsýslumaður utan af landi fór í viðskiptaferð til Reykjavíkur. Hann hitti þar unga og huggulega konu og fékk að njóta ásta með henni næturlangt. Umsamið verð fyrir greiðann var kr. 30.000 Daginn eftir mundi kaupsýslumaðurinn að hann var...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 260702

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

128 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband