. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Nafnabreyting

Dísin mín óskaði eftir að fá breytingu á rithætti nafn síns. Vildi fella niður föðurnafnið og fá ættarnafn fjölskyldunnar í staðinn. Okkur foreldrunum fannst þetta bara sjálfsagt svo ég sótti um breytingu hjá Þjóðskrá. Auðvitað virkar það batterí eins og...

Kraftur í kellu

Stefán krafðist þess á laugardagskvöldinu að við myndun skella okkur saman í Sporthúsið og taka einn skvass-leik þar á sunnudagsmorgninum. Ég var alveg til í það en langaði það svo bara alls ekki þegar hann sagðist ætla að vera farinn út kl 9:00 um...

Revíusöngvar

Við Stefán skelltum okkur á Revíusöngva í Iðnó á fimmtudaginn. Þetta eru söngperlur úr íslenskum revíum. Örn Árna og Soffía Karlsdóttir sungu og verð ég að segja að þetta var bara rosalega flott. Þau eru ótrúlega góð og túlkun Soffíu var rosalega...

Frekar illa farin

Það er hreint ótrúlegt hvað ein nótt getur skemmt mikið. Á miðvikudag fór ég í rúmið nálægt miðnætti sem hefði alveg verið í lagi nema að ég vakna aftur um kl 2 við það að Viktoría hafði sofnað út frá bókarlestri með tónlist á og allt upp ljómað svo ég...

Til hamingju stelpur með daginn :)

Ég fór að velta því fyrir mér á hvaða tímapunkti ég breyttist úr stelpu í konu. Eða er ég kannski enn stelpa? Ég man ekki eftir einhverjum skilum þarna á milli svo ég lít enn á mig sem unga stúlku. Jú, vissulega er ég þriggja barna móðir...og börnin...

Deildu ekki við dómarann!

Það átti að vera myndataka í leikskólanum hjá Sunnu litlu í dag. Þetta vissi ég í byrjun mánaðarins og ákvað að undirbúa hana undir þessa myndatöku því ég vissi að ef hún grípur eitthvað í sig, þá er henni ekki aftur snúið, þvílíkur þrákálfur sem hún er....

Dvínandi stjarna....eða hvað

Almáttugur hvað maðurinn er skemmdur. Eftir allt sem á hefur gengið hjá mann greyinu, þá ætti hann að vera þakklátur fyrir það eitt að hafa verið boðinn þarna á annað borð

Mömmur!!

Dálítið mikið til í þessu. Gjörsamlega frábært myndband.....rosalegt að REYNA að fylgjast með textanum

skömmuð!!

Nú fékk ég það sko óþvegið hjá gigtarlækninum mínum í morgun. Ég er að drattast til hans fyrst núna eftir slysið mitt 24.sept 07. Hann varð æfur yfir því afhverju í ósköpunum ég hefði ekki komið fyrr til hans, honum þætti ekkert varið í það að moka sama...

we say hey hey hey

Ég er dálítið mikið að fíla þetta lag...og vona það innst inni að þetta fari út í okkar Eurovision keppni í ár

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 260702

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

128 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband