. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Ef ég ætti morfín

væri ég hamingjusöm! Ég veit ekki hvort þetta eru afleiðingar gærdagsins hvernig mér líður í dag eða hvort þetta er þessi "rússíbani" sem mér var tjáð um að ég færi næsta árið hvað varðar líðan mín. Ég fór í blakið í gær, gjörsamlega tilbúin í það þar...

langþráð bið lokið

Við fengum loks Yarisinn okkar í gær. Þvílík snilld. Hef ekki grænan grun hvað það hafi kostað að gera við hann en hann var einar 3 vikur í viðgerð svo ég held að það hafi sagt sitt. Hef lúmskan grun um að viðgerðin hafi verið meira en helmings verð af...

skikkuð í kraga!

Ótrúlegt hvað maður getur verið vitlaus! Ég vann í gær fram að hádegi í vinnunni en þurfti svo að fara heim að vinna. Ég að SJÁLFSÖGÐU hlustaði ekki á líkamann þegar hann byrjaði að kvarta sáran svo ég hélt áfram að vinna án þess að hlusta. Til öryggis...

Á hraðferð í gegnum lífið

Ég fór að velta því fyrir mér í gær á hverslags hraðferð við erum alltaf. Í gær fannst mér ég ekki ná andanum yfir því hvað það var mikið að gera hjá mér. Mér fannst þetta reyndar aukast til muna eftir að ég fór að vera í fastri sjúkraþjálfun ásamt því...

ýtt á "reset" aftan á hnakkanum!

Ég fór til sjúkraþjálfa á fimmtudaginn sem var bara fínt. Hef verið ótrúlega slæm undan farna daga og verið hreint og beint að drepast . Læknirinn sagði við mig að þetta gæti tekið einhver ár að jafna sig og ég fékk vægt kast....hef ekki tíma í svoleiðis...

Haustið

  Haustið er komið. Fór á smá flakk með myndavélina og tók nokkrar myndir í mynda albúmið .

lækna fóbía dauðans

Ég pantaði mér tíma hjá lækni (gegnt mínum vilja, skrokkurinn heimtaði það!) til að kría fram sjúkranudd eða eitthvað til að gera þessa "slæmu" daga bærilegri. Fékk tíma hratt og örugglega kl 11:30 í morgun. Mætti á slaginu því ég þekki sjálfan mig það...

handþvottur karlmanna

Það virðist oft á tíðum mjög erfitt fyrir suma karlmenn að venja sig á að þvo hendurnar eftir salernisferðir. Þessa mynd fékk ég senda í e-mail og finnst mér hún sýna fram á frábæra lausn á þessu handþvottaleysi sumra

sweet sixteen

Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Nú er stóra prinsessan mín orðin sextán ára . Get kannski ekki sagt að mér líði eins og það hafi gerst í gær.....en ótrúlega líður tíminn samt hratt. Það þýðir ekkert að reyna að halda eitthvað afmæli, hún hótar því bara...

og ég finn ekki minn miða!

sem ég keypti þegar ég fór norður síðast!

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 260707

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

124 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband